{"title":"全民小学经费的分配和分配","authors":"Edda Óskarsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir","doi":"10.24270/tuuom.2022.31.8","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á núverandi úthlutun og ráðstöfun fjármuna til grunnskóla með það í huga að skoða hvaða breytinga er þörf til að fjármögnun styðji starfshætti sem einkenna hugmyndafræði og stefnu um menntun fyrir alla. Rannsóknin var tilviksrannsókn þar sem byggt var á gögnum úr samstarfsverkefni þrettán sveitarfélaga um fjármögnun menntunar fyrir alla í grunnskólum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að allt bendir til þess að úthlutun og ráðstöfun fjármagns til skóla sé sambærileg milli sveitarfélaganna þrettán sem tóku þátt í verkefninu. Töldu þátttakendur að fjármögnun grunnskóla byggðist á úreltum aðferðum, svo sem áherslu á flokkun og greiningu nemenda, sem þörf sé á að endurskoða með það að markmiði að auka sjálfræði skólastjórnenda í ráðstöfun fjármuna svo að þeir geti stutt skólana betur sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi. Þannig geti fjármögnun stutt breytingar á skólamenningu, kennsluháttum og skipulagi stuðnings innan skóla.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":" ","pages":""},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2023-01-09","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":"{\"title\":\"Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla\",\"authors\":\"Edda Óskarsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir\",\"doi\":\"10.24270/tuuom.2022.31.8\",\"DOIUrl\":null,\"url\":null,\"abstract\":\"Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á núverandi úthlutun og ráðstöfun fjármuna til grunnskóla með það í huga að skoða hvaða breytinga er þörf til að fjármögnun styðji starfshætti sem einkenna hugmyndafræði og stefnu um menntun fyrir alla. Rannsóknin var tilviksrannsókn þar sem byggt var á gögnum úr samstarfsverkefni þrettán sveitarfélaga um fjármögnun menntunar fyrir alla í grunnskólum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að allt bendir til þess að úthlutun og ráðstöfun fjármagns til skóla sé sambærileg milli sveitarfélaganna þrettán sem tóku þátt í verkefninu. Töldu þátttakendur að fjármögnun grunnskóla byggðist á úreltum aðferðum, svo sem áherslu á flokkun og greiningu nemenda, sem þörf sé á að endurskoða með það að markmiði að auka sjálfræði skólastjórnenda í ráðstöfun fjármuna svo að þeir geti stutt skólana betur sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi. Þannig geti fjármögnun stutt breytingar á skólamenningu, kennsluháttum og skipulagi stuðnings innan skóla.\",\"PeriodicalId\":40418,\"journal\":{\"name\":\"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education\",\"volume\":\" \",\"pages\":\"\"},\"PeriodicalIF\":0.3000,\"publicationDate\":\"2023-01-09\",\"publicationTypes\":\"Journal Article\",\"fieldsOfStudy\":null,\"isOpenAccess\":false,\"openAccessPdf\":\"\",\"citationCount\":\"0\",\"resultStr\":null,\"platform\":\"Semanticscholar\",\"paperid\":null,\"PeriodicalName\":\"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education\",\"FirstCategoryId\":\"1085\",\"ListUrlMain\":\"https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.8\",\"RegionNum\":0,\"RegionCategory\":null,\"ArticlePicture\":[],\"TitleCN\":null,\"AbstractTextCN\":null,\"PMCID\":null,\"EPubDate\":\"\",\"PubModel\":\"\",\"JCR\":\"Q4\",\"JCRName\":\"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH\",\"Score\":null,\"Total\":0}","platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.8","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á núverandi úthlutun og ráðstöfun fjármuna til grunnskóla með það í huga að skoða hvaða breytinga er þörf til að fjármögnun styðji starfshætti sem einkenna hugmyndafræði og stefnu um menntun fyrir alla. Rannsóknin var tilviksrannsókn þar sem byggt var á gögnum úr samstarfsverkefni þrettán sveitarfélaga um fjármögnun menntunar fyrir alla í grunnskólum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að allt bendir til þess að úthlutun og ráðstöfun fjármagns til skóla sé sambærileg milli sveitarfélaganna þrettán sem tóku þátt í verkefninu. Töldu þátttakendur að fjármögnun grunnskóla byggðist á úreltum aðferðum, svo sem áherslu á flokkun og greiningu nemenda, sem þörf sé á að endurskoða með það að markmiði að auka sjálfræði skólastjórnenda í ráðstöfun fjármuna svo að þeir geti stutt skólana betur sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi. Þannig geti fjármögnun stutt breytingar á skólamenningu, kennsluháttum og skipulagi stuðnings innan skóla.