{"title":"Kynferðiseinelti og mótun kvenleikans í íslenskri skólamenningu","authors":"Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir, Gyða Margrét Pétursdóttir","doi":"10.24270/TUUOM.2018.27.3","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Kynferðiseinelti er einelti sem beinist að kynferði þess sem fyrir því verður, undir þeim formerkjum að viðkomandi sýni ekki viðtekinn kvenleika eða karlmennsku. Einelti af þessu tagi hefur lítið verið skoðað með fræðilegum hætti hérlendis. Í greininni er fjallað um kynferðiseinelti og upplifun ungmenna sem hafa af því reynslu. Eigindlegum rannsóknaraðferðum var beitt en gagnasöfnun fór fram í formi hálfstaðlaðra einstaklingsviðtala. Tekin voru viðtöl við níu ungmenni sem upplifað höfðu kynferðiseinelti á skólagöngu sinni í grunn- og framhaldsskólum. Niðurstöðurnar benda til þess að kynjamisrétti meðal unglinga sé yfirleitt hunsað í skólamenningu þeirra skóla sem um ræðir og að síður sé tekið á því einelti sem beinist að kynferði brotaþola en öðru einelti. Kynferðisleg áreitni og druslustimplun eru meðal birtingarmynda kynferðiseineltis og virðast eiga þátt í mótun kvenleikans. Niðurstöðurnar benda enn fremur til þess að nauðsynlegt sé að vinna með skólamenninguna í heild til þess að hægt sé að taka á og fyrirbyggja kynferðiseinelti.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":"1 1","pages":""},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2018-06-13","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"2","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/TUUOM.2018.27.3","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
引用次数: 2
Abstract
Kynferðiseinelti er einelti sem beinist að kynferði þess sem fyrir því verður, undir þeim formerkjum að viðkomandi sýni ekki viðtekinn kvenleika eða karlmennsku. Einelti af þessu tagi hefur lítið verið skoðað með fræðilegum hætti hérlendis. Í greininni er fjallað um kynferðiseinelti og upplifun ungmenna sem hafa af því reynslu. Eigindlegum rannsóknaraðferðum var beitt en gagnasöfnun fór fram í formi hálfstaðlaðra einstaklingsviðtala. Tekin voru viðtöl við níu ungmenni sem upplifað höfðu kynferðiseinelti á skólagöngu sinni í grunn- og framhaldsskólum. Niðurstöðurnar benda til þess að kynjamisrétti meðal unglinga sé yfirleitt hunsað í skólamenningu þeirra skóla sem um ræðir og að síður sé tekið á því einelti sem beinist að kynferði brotaþola en öðru einelti. Kynferðisleg áreitni og druslustimplun eru meðal birtingarmynda kynferðiseineltis og virðast eiga þátt í mótun kvenleikans. Niðurstöðurnar benda enn fremur til þess að nauðsynlegt sé að vinna með skólamenninguna í heild til þess að hægt sé að taka á og fyrirbyggja kynferðiseinelti.