Bjarni Bessason, Jónas Bjarnason, A. Guðmundsson, Júlíus Sólnes
{"title":"Tölfræðileg greining á tjóni í Ölfusskjálftanum 2008","authors":"Bjarni Bessason, Jónas Bjarnason, A. Guðmundsson, Júlíus Sólnes","doi":"10.33112/ije.19.4","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Þann 29. maí 2008 varð jarðskjálfti af stærðinni 6,3 (Mw) í Ölfusi. Upptök\nskjálftans og tvö misgengi hans voru nálægt nokkrum smábæjum og þéttbýliskjörnum á svæðinu. Hágildi yfirborðshröðunar var skráð 0,88g í\nHveragerði sem er aðeins 2–3 km frá meginmisgenginu. Töluvert tjón varð\ní skjálftanum, en til allra hamingju urðu nánast engin slys á fólki og ekkert\ndauðsfall. Allar byggingar á Íslandi eru skráðar í opinberri fasteignskrá sem\ninniheldur margvíslegar upplýsingar um þær. Samkvæmt lögum eru allar\nfasteignir landsmanna tryggðar gegn náttúrvá hjá Viðlagatryggingu Íslands.\nTil að meta tryggingarbætur eftir Ölfusskjálftann voru matsmenn fengnir\ntil að skoða skemmdir og áætla viðgerðarkostnað fyrir allar byggingar á\nsvæðinu, þar sem tilkynnt var um tjón. Tjón á hverri fasteign var flokkað í\nmarga fyrirfram skilgreinda undirflokka. Rannsókn á þessum tjónagögnum\nsýnir að skemmdir á burðarvirki er aðeins lítið hlutfall af heildartjóni, ef\nmiðað er við útgreiddar tryggingabætur. Stærstur hluti bóta fór í að bæta\nviðgerðakostnað vegna útlitsskaða á veggjum sem þörfnuðust minniháttar\nsprunguviðgerða og endurmálunar sem og til að bæta skemmdir á gólfefnum eins og parketi og flísum.\n\nThe South Iceland lowland is an active seismic zone. In May 2008 a\nshallow Mw6.3 earthquake occurred in the Ölfus region in South Iceland.\nThe epicentre was located in the middle of farmlands and also close to\ntwo small towns in the area. The recorded maximum PGA was 0.88g in\nthe town Hveragerði, about 2–3 km from the main fault. A great deal of\ndamage occurred, but fortunately there was no loss of life. All buildings\nin Iceland are registered in a detailed official database. Insurance against\nnatural disasters is obligatory. After the Ölfus earthquake, damage and\nrepair cost for every affected building was estimated by trained estimators\nin order to cover the loss incurred for policy holders. The damage data for\nevery property was split into number of subcategories. Analysis of the data\nshowed that damage of structural elements was only a fraction of the total\ndamage, and most of the estimated repair cost was related to cosmetic\nnon-structural surface damage that required replacement of flooring, tiles\nand paint work.","PeriodicalId":280722,"journal":{"name":"Icelandic Journal of Engineering","volume":"1 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"1900-01-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Icelandic Journal of Engineering","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/ije.19.4","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Þann 29. maí 2008 varð jarðskjálfti af stærðinni 6,3 (Mw) í Ölfusi. Upptök
skjálftans og tvö misgengi hans voru nálægt nokkrum smábæjum og þéttbýliskjörnum á svæðinu. Hágildi yfirborðshröðunar var skráð 0,88g í
Hveragerði sem er aðeins 2–3 km frá meginmisgenginu. Töluvert tjón varð
í skjálftanum, en til allra hamingju urðu nánast engin slys á fólki og ekkert
dauðsfall. Allar byggingar á Íslandi eru skráðar í opinberri fasteignskrá sem
inniheldur margvíslegar upplýsingar um þær. Samkvæmt lögum eru allar
fasteignir landsmanna tryggðar gegn náttúrvá hjá Viðlagatryggingu Íslands.
Til að meta tryggingarbætur eftir Ölfusskjálftann voru matsmenn fengnir
til að skoða skemmdir og áætla viðgerðarkostnað fyrir allar byggingar á
svæðinu, þar sem tilkynnt var um tjón. Tjón á hverri fasteign var flokkað í
marga fyrirfram skilgreinda undirflokka. Rannsókn á þessum tjónagögnum
sýnir að skemmdir á burðarvirki er aðeins lítið hlutfall af heildartjóni, ef
miðað er við útgreiddar tryggingabætur. Stærstur hluti bóta fór í að bæta
viðgerðakostnað vegna útlitsskaða á veggjum sem þörfnuðust minniháttar
sprunguviðgerða og endurmálunar sem og til að bæta skemmdir á gólfefnum eins og parketi og flísum.
The South Iceland lowland is an active seismic zone. In May 2008 a
shallow Mw6.3 earthquake occurred in the Ölfus region in South Iceland.
The epicentre was located in the middle of farmlands and also close to
two small towns in the area. The recorded maximum PGA was 0.88g in
the town Hveragerði, about 2–3 km from the main fault. A great deal of
damage occurred, but fortunately there was no loss of life. All buildings
in Iceland are registered in a detailed official database. Insurance against
natural disasters is obligatory. After the Ölfus earthquake, damage and
repair cost for every affected building was estimated by trained estimators
in order to cover the loss incurred for policy holders. The damage data for
every property was split into number of subcategories. Analysis of the data
showed that damage of structural elements was only a fraction of the total
damage, and most of the estimated repair cost was related to cosmetic
non-structural surface damage that required replacement of flooring, tiles
and paint work.