{"title":"Í góðu tómi","authors":"Jón Ásgeir Kalmansson","doi":"10.24270/netla.2023/14","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Í greininni er fjallað um rætur orðsins skóli í forn-gríska orðinu skole. Rætt er um hugmyndir forn-grísku heimspekinganna Platons og Aristótelesar um skole en einnig eru skoðaðar hugmyndir heimspekinga nær okkur í tíma þar að lútandi. Skole er jafnan þýtt sem tóm, tómstund, næði, eða eitthvað álíka. Grafist er fyrir um hvaða merkingu orðið hefur til dæmis í tveimur samræðum Platons, Þeætetusi og Faídóni, og reynt að varpa ljósi á hvers vegna það er mikilvægt í forn-grískri heimspeki. Þar er einkum fjallað um tengsl skole við sannleiksleitina, líf yfirvegunar eða rannsóknar, og við frelsið. Þá er vikið að andstæðu skole, askolía eða „ekkert tóm“ eins og orðið hefur verið þýtt á íslensku, en mætti líka stundum þýða sem vinna, annríki eða eitthvað álíka. Hér er umræðan víkkuð út og hugmyndir Platons um tengsl askolía við líkamleika okkar meðal annars settar í samhengi við umræðu franska heimspekingsins Blaises Pascal um tilhneigingu mannfólksins til að lifa lífi truflunar í þeim tilgangi að flýja grundvallarhlutskipti sitt, við hugmyndir um löstinn eða syndina acedia, að ógleymdri umfjöllun ýmissa nútímahöfunda um alltumlykjandi truflunaráhrif nútímatækni og tæknimenningar. Loks eru tekin til skoðunar tengsl tóms eða næðis við það sem Platon og Aristóteles töldu hátind mannlegrar farsældar og virkni, en það er hugleiðing. Hugmyndir Josefs Pieper og Davids McPhersons eru notaðar til að varpa ljósi á þessi tengsl, en þeir benda á að hugleiðing feli í sér að gefa því gaum sem mestu varðar, veita því athygli sem hefur gildi í sjálfu sér. Greininni lýkur á stuttri umfjöllun um mögulegan lærdóm um nútímaskóla sem draga megi af þessari athugun. Er þar annars vegar vikið að tengslum næðis og gagnrýninnar hugsunar. Hins vegar er sú spurning rædd hvort skólar nútímans geti yfirhöfuð verið sá griðastaður næðis, frelsis og athygli á því sem er dýrmætt í sjálfu sér og skole felur í sér.","PeriodicalId":507521,"journal":{"name":"Netla","volume":"1 1","pages":""},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2023-11-29","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":"{\"title\":\"Í góðu tómi\",\"authors\":\"Jón Ásgeir Kalmansson\",\"doi\":\"10.24270/netla.2023/14\",\"DOIUrl\":null,\"url\":null,\"abstract\":\"Í greininni er fjallað um rætur orðsins skóli í forn-gríska orðinu skole. Rætt er um hugmyndir forn-grísku heimspekinganna Platons og Aristótelesar um skole en einnig eru skoðaðar hugmyndir heimspekinga nær okkur í tíma þar að lútandi. Skole er jafnan þýtt sem tóm, tómstund, næði, eða eitthvað álíka. Grafist er fyrir um hvaða merkingu orðið hefur til dæmis í tveimur samræðum Platons, Þeætetusi og Faídóni, og reynt að varpa ljósi á hvers vegna það er mikilvægt í forn-grískri heimspeki. Þar er einkum fjallað um tengsl skole við sannleiksleitina, líf yfirvegunar eða rannsóknar, og við frelsið. Þá er vikið að andstæðu skole, askolía eða „ekkert tóm“ eins og orðið hefur verið þýtt á íslensku, en mætti líka stundum þýða sem vinna, annríki eða eitthvað álíka. Hér er umræðan víkkuð út og hugmyndir Platons um tengsl askolía við líkamleika okkar meðal annars settar í samhengi við umræðu franska heimspekingsins Blaises Pascal um tilhneigingu mannfólksins til að lifa lífi truflunar í þeim tilgangi að flýja grundvallarhlutskipti sitt, við hugmyndir um löstinn eða syndina acedia, að ógleymdri umfjöllun ýmissa nútímahöfunda um alltumlykjandi truflunaráhrif nútímatækni og tæknimenningar. Loks eru tekin til skoðunar tengsl tóms eða næðis við það sem Platon og Aristóteles töldu hátind mannlegrar farsældar og virkni, en það er hugleiðing. Hugmyndir Josefs Pieper og Davids McPhersons eru notaðar til að varpa ljósi á þessi tengsl, en þeir benda á að hugleiðing feli í sér að gefa því gaum sem mestu varðar, veita því athygli sem hefur gildi í sjálfu sér. Greininni lýkur á stuttri umfjöllun um mögulegan lærdóm um nútímaskóla sem draga megi af þessari athugun. Er þar annars vegar vikið að tengslum næðis og gagnrýninnar hugsunar. Hins vegar er sú spurning rædd hvort skólar nútímans geti yfirhöfuð verið sá griðastaður næðis, frelsis og athygli á því sem er dýrmætt í sjálfu sér og skole felur í sér.\",\"PeriodicalId\":507521,\"journal\":{\"name\":\"Netla\",\"volume\":\"1 1\",\"pages\":\"\"},\"PeriodicalIF\":0.0000,\"publicationDate\":\"2023-11-29\",\"publicationTypes\":\"Journal Article\",\"fieldsOfStudy\":null,\"isOpenAccess\":false,\"openAccessPdf\":\"\",\"citationCount\":\"0\",\"resultStr\":null,\"platform\":\"Semanticscholar\",\"paperid\":null,\"PeriodicalName\":\"Netla\",\"FirstCategoryId\":\"1085\",\"ListUrlMain\":\"https://doi.org/10.24270/netla.2023/14\",\"RegionNum\":0,\"RegionCategory\":null,\"ArticlePicture\":[],\"TitleCN\":null,\"AbstractTextCN\":null,\"PMCID\":null,\"EPubDate\":\"\",\"PubModel\":\"\",\"JCR\":\"\",\"JCRName\":\"\",\"Score\":null,\"Total\":0}","platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Netla","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/netla.2023/14","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
Í greininni er fjallað um rætur orðsins skóli í forn-gríska orðinu skole. Rætt er um hugmyndir forn-grísku heimspekinganna Platons og Aristótelesar um skole en einnig eru skoðaðar hugmyndir heimspekinga nær okkur í tíma þar að lútandi. Skole er jafnan þýtt sem tóm, tómstund, næði, eða eitthvað álíka. Grafist er fyrir um hvaða merkingu orðið hefur til dæmis í tveimur samræðum Platons, Þeætetusi og Faídóni, og reynt að varpa ljósi á hvers vegna það er mikilvægt í forn-grískri heimspeki. Þar er einkum fjallað um tengsl skole við sannleiksleitina, líf yfirvegunar eða rannsóknar, og við frelsið. Þá er vikið að andstæðu skole, askolía eða „ekkert tóm“ eins og orðið hefur verið þýtt á íslensku, en mætti líka stundum þýða sem vinna, annríki eða eitthvað álíka. Hér er umræðan víkkuð út og hugmyndir Platons um tengsl askolía við líkamleika okkar meðal annars settar í samhengi við umræðu franska heimspekingsins Blaises Pascal um tilhneigingu mannfólksins til að lifa lífi truflunar í þeim tilgangi að flýja grundvallarhlutskipti sitt, við hugmyndir um löstinn eða syndina acedia, að ógleymdri umfjöllun ýmissa nútímahöfunda um alltumlykjandi truflunaráhrif nútímatækni og tæknimenningar. Loks eru tekin til skoðunar tengsl tóms eða næðis við það sem Platon og Aristóteles töldu hátind mannlegrar farsældar og virkni, en það er hugleiðing. Hugmyndir Josefs Pieper og Davids McPhersons eru notaðar til að varpa ljósi á þessi tengsl, en þeir benda á að hugleiðing feli í sér að gefa því gaum sem mestu varðar, veita því athygli sem hefur gildi í sjálfu sér. Greininni lýkur á stuttri umfjöllun um mögulegan lærdóm um nútímaskóla sem draga megi af þessari athugun. Er þar annars vegar vikið að tengslum næðis og gagnrýninnar hugsunar. Hins vegar er sú spurning rædd hvort skólar nútímans geti yfirhöfuð verið sá griðastaður næðis, frelsis og athygli á því sem er dýrmætt í sjálfu sér og skole felur í sér.