{"title":"Sálmabókarsköp. Guðsmóðir, safnaðarsöngur og kirkjulist Kristínar Gunnlaugsdóttur","authors":"Sigríður Guðmarsdóttir","doi":"10.33112/ritid.23.2.1","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Sálmabók íslensku kirkjunnar kom út árið 2022 og leysti af hólmi samnefnda sálmabók frá árinu 1972. Í þessari grein verður rýnt í myndmál sálmabókarinnar og spurt hvar finna megi merki um móðurlíkamann, hvernig forn tákn Maríu séu notuð í sálmabókinni og hvers konar kynhlutverk þyki sæma kirkjulist og safnaðarsöng í samtímanum. Á síðustu áratugum hafa áhrifamestu Maríutúlkanir á Íslandi sprottið fram í myndlist Kristínar Gunnlaugsdóttur. Umfjöllunin í greininni einskorðast við þau verk Kristínar sem flokka má sem kirkjulist, það er listaverk sem staðsett eru í kirkjum, kapellum og helgum stöðum þar sem fjölbreytt kirkjustarf fer fram. Með því að tengja saman „sálmabók“ og „sköp“ í titli greinar nýtir greinin orðaleik Kristínar og kannar hvers konar sköpum sé miðlað í sálmabókinni og hvaða kynhlutverk liggi þar að baki. Í orðaleiknum felst einnig sú áhersla að sálmabók sé ritstýrt sköpunarverk með kynjaðan boðskap til síns samtíma.","PeriodicalId":476995,"journal":{"name":"Ritið","volume":"372 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2023-09-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Ritið","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/ritid.23.2.1","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Sálmabók íslensku kirkjunnar kom út árið 2022 og leysti af hólmi samnefnda sálmabók frá árinu 1972. Í þessari grein verður rýnt í myndmál sálmabókarinnar og spurt hvar finna megi merki um móðurlíkamann, hvernig forn tákn Maríu séu notuð í sálmabókinni og hvers konar kynhlutverk þyki sæma kirkjulist og safnaðarsöng í samtímanum. Á síðustu áratugum hafa áhrifamestu Maríutúlkanir á Íslandi sprottið fram í myndlist Kristínar Gunnlaugsdóttur. Umfjöllunin í greininni einskorðast við þau verk Kristínar sem flokka má sem kirkjulist, það er listaverk sem staðsett eru í kirkjum, kapellum og helgum stöðum þar sem fjölbreytt kirkjustarf fer fram. Með því að tengja saman „sálmabók“ og „sköp“ í titli greinar nýtir greinin orðaleik Kristínar og kannar hvers konar sköpum sé miðlað í sálmabókinni og hvaða kynhlutverk liggi þar að baki. Í orðaleiknum felst einnig sú áhersla að sálmabók sé ritstýrt sköpunarverk með kynjaðan boðskap til síns samtíma.
从 2022 年起,斯里兰卡的教堂开始运营,并从 1972 年起开始运营教堂。在这期间,玛丽亚的母亲和她的朋友们一直在关注着这一事件,并将其作为一个教会和一个家庭的象征。在这一过程中,克里斯蒂娜-贡劳格斯多图尔(Kristínar Gunnlaugsdóttur)成为了Maríutúlkanir á Íslandi sprottið fram的创始人。克里斯蒂安纳是一位杰出的宗教领袖,他的宗教信仰包括宗教信仰、宗教建筑和宗教仪式。我认为,"'álmabók'"和"''sköp'"这两个词的意思是"'álmabók'"和"'sköp'",而"'álmabók'"和"'sköp'"这两个词的意思是"'álmabók'"和"'sköp'"。我们的目标是,在全球范围内,让我们的孩子们都能享受到优质的教育。