Af hverju góðlátlegur en ekki *góðleglátur?: Um leyfilegar og óleyfilegar viðskeytaraðir í íslensku

Þorsteinn G. Indriðason
{"title":"Af hverju góðlátlegur en ekki *góðleglátur?: Um leyfilegar og óleyfilegar viðskeytaraðir í íslensku","authors":"Þorsteinn G. Indriðason","doi":"10.33112/ordogtunga.23.4","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Í greininni er sagt frá rannsókn á viðskeytaröðum í íslensku með nafnorðs- og lýsingarorðsviðskeytum í fyrsta sæti, hversu algengar þessar raðir eru og hvaða valhömlur (e. selectional restrictions) eru ráðandi í viðskeytingunni. Þessar raðir voru fengnar þannig að 26 viðskeyti sem mynda nafnorð voru pöruð við 22 viðskeyti sem tengjast nafnorðum og sömuleiðis voru 9 viðskeyti sem mynda lýsingarorð pöruð saman við 12 viðskeyti sem tengjast lýsingarorðum. Eftir stóð 661 möguleg röð þegar vinsaðar höfðu verið út raðir með samskonar viðskeytum (sbr. t.d. -legleg). Leitað var að staðfestum röðum meðal þessara mögulegu raða í Íslenskum orðasjóði og Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls og fundust 36 slíkar, 19 raðir með nafnorðsviðskeyti í fyrsta sæti og 17 raðir með lýsingarorðsviðskeyti í fyrsta sæti. \n\nMögulegar ástæður fyrir hlutfallslega fáum staðfestum röðum eru ræddar. Valhömlur spila stórt hlutverk til þess að skýra þetta. Sum viðskeyti geta t.d. ekki tengst grunnorðum sem sjálf eru viðskeytt þó þau geti hæglega tengst tvíkvæðum grunnorðum (sbr. t.d. -lát). Að auki virðist nær ómögulegt að breyta röð viðskeyta innan orðs og sum viðskeyti geta ekki bætt við sig viðskeytum og geta því ekki myndað viðskeytaraðir. Í greininni er einnig fjallað um ‚klofna viðskeytingu‘ þar sem eignarfallsendingar koma á milli tveggja viðskeyta en endingin gerir það að verkum að viðskeytingin getur haldið áfram, sbr. dæmi eins og leikaraskapur. Öll þessi atriði eiga sinn þátt í því að staðfestar viðskeytaraðir eru hlutfallslega fáar í íslensku.","PeriodicalId":205730,"journal":{"name":"Orð og tunga","volume":"60 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2021-07-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Orð og tunga","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/ordogtunga.23.4","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Í greininni er sagt frá rannsókn á viðskeytaröðum í íslensku með nafnorðs- og lýsingarorðsviðskeytum í fyrsta sæti, hversu algengar þessar raðir eru og hvaða valhömlur (e. selectional restrictions) eru ráðandi í viðskeytingunni. Þessar raðir voru fengnar þannig að 26 viðskeyti sem mynda nafnorð voru pöruð við 22 viðskeyti sem tengjast nafnorðum og sömuleiðis voru 9 viðskeyti sem mynda lýsingarorð pöruð saman við 12 viðskeyti sem tengjast lýsingarorðum. Eftir stóð 661 möguleg röð þegar vinsaðar höfðu verið út raðir með samskonar viðskeytum (sbr. t.d. -legleg). Leitað var að staðfestum röðum meðal þessara mögulegu raða í Íslenskum orðasjóði og Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls og fundust 36 slíkar, 19 raðir með nafnorðsviðskeyti í fyrsta sæti og 17 raðir með lýsingarorðsviðskeyti í fyrsta sæti. Mögulegar ástæður fyrir hlutfallslega fáum staðfestum röðum eru ræddar. Valhömlur spila stórt hlutverk til þess að skýra þetta. Sum viðskeyti geta t.d. ekki tengst grunnorðum sem sjálf eru viðskeytt þó þau geti hæglega tengst tvíkvæðum grunnorðum (sbr. t.d. -lát). Að auki virðist nær ómögulegt að breyta röð viðskeyta innan orðs og sum viðskeyti geta ekki bætt við sig viðskeytum og geta því ekki myndað viðskeytaraðir. Í greininni er einnig fjallað um ‚klofna viðskeytingu‘ þar sem eignarfallsendingar koma á milli tveggja viðskeyta en endingin gerir það að verkum að viðskeytingin getur haldið áfram, sbr. dæmi eins og leikaraskapur. Öll þessi atriði eiga sinn þátt í því að staðfestar viðskeytaraðir eru hlutfallslega fáar í íslensku.
求助全文
约1分钟内获得全文 求助全文
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
0
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
确定
请完成安全验证×
copy
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
右上角分享
点击右上角分享
0
联系我们:info@booksci.cn Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。 Copyright © 2023 布克学术 All rights reserved.
京ICP备2023020795号-1
ghs 京公网安备 11010802042870号
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术官方微信