{"title":"Dreifðir fjármagnsmarkaðir á bálkakeðjum: Fjárfestavernd í viðskiptum með sýndareignir og snjallsamninga á stafrænum viðskiptavettvöngum","authors":"Þ. A. Ágústsson","doi":"10.33112/tl.73.2.2","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Í greininni er farið yfir viðskiptahætti á dreifðum fjármagnsmörkuðum með svokallaðar sýndareignir á bálkakeðjum og hvaða reglur gildi um slíkar fjárfestingar samkvæmt íslenskum rétti. Hugtökin sýndareign, rafmyntir og tókar eru skilgreind og leitast er við að útskýra hvernig hefðbundnum lagaákvæðum og meginreglum laga verði beitt í viðskiptum sem eiga sér stað í gegnum snjallsamninga. Höfundur útskýrir hvaða meginreglur kunni að tryggja vissa fjárfestavernd þegar lögfestum reglum sleppir og undir hvaða kringumstæðum sýndareignir kunni að vera skilgreindar sem fjármálagerningar og falla undir samevrópskt regluverk um fjármálamarkaði, þ. á m. lög nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga. Stiklað er á stóru yfir þær undanþágur sem veittar hafa verið frá gildandi fjármálaregluverki í Evrópu samkvæmt DLT reglugerðinni og hvers lags breytinga megi vænta við gildistöku MiCA reglugerðarinnar sem búist er við að verði innleidd hér á landi í kjölfarið.\n\nThis paper provides a comprehensive overview of the rules governing investment in crypto assets, through various exchanges, under Icelandic law. The objective is to provide insight into how general principles of law can be applied to transactions performed through the use of smart contracts and how investor protection can be enforced on decentralized capital markets that are emerging through the use of blockchain technology. This paper further explains the criteria and the circumstances under which a crypto asset may be considered a financial instrument under Act no. 115/2021 on Markets in Financial Instruments and thus subject to the European regulatory regime for financial markets. The paper further outlines exemptions from such financial regulations provided under the DLT regulation and how the MiCA regulation will increase investor protection and aim to preserve the integrity of the market.","PeriodicalId":205730,"journal":{"name":"Orð og tunga","volume":"88 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"1900-01-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Orð og tunga","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/tl.73.2.2","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Í greininni er farið yfir viðskiptahætti á dreifðum fjármagnsmörkuðum með svokallaðar sýndareignir á bálkakeðjum og hvaða reglur gildi um slíkar fjárfestingar samkvæmt íslenskum rétti. Hugtökin sýndareign, rafmyntir og tókar eru skilgreind og leitast er við að útskýra hvernig hefðbundnum lagaákvæðum og meginreglum laga verði beitt í viðskiptum sem eiga sér stað í gegnum snjallsamninga. Höfundur útskýrir hvaða meginreglur kunni að tryggja vissa fjárfestavernd þegar lögfestum reglum sleppir og undir hvaða kringumstæðum sýndareignir kunni að vera skilgreindar sem fjármálagerningar og falla undir samevrópskt regluverk um fjármálamarkaði, þ. á m. lög nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga. Stiklað er á stóru yfir þær undanþágur sem veittar hafa verið frá gildandi fjármálaregluverki í Evrópu samkvæmt DLT reglugerðinni og hvers lags breytinga megi vænta við gildistöku MiCA reglugerðarinnar sem búist er við að verði innleidd hér á landi í kjölfarið.
This paper provides a comprehensive overview of the rules governing investment in crypto assets, through various exchanges, under Icelandic law. The objective is to provide insight into how general principles of law can be applied to transactions performed through the use of smart contracts and how investor protection can be enforced on decentralized capital markets that are emerging through the use of blockchain technology. This paper further explains the criteria and the circumstances under which a crypto asset may be considered a financial instrument under Act no. 115/2021 on Markets in Financial Instruments and thus subject to the European regulatory regime for financial markets. The paper further outlines exemptions from such financial regulations provided under the DLT regulation and how the MiCA regulation will increase investor protection and aim to preserve the integrity of the market.