Sératkvæði dómara

Orð og tunga Pub Date : 1900-01-01 DOI:10.33112/tl.73.2.4
Eiríkur Elís Þorláksson, Sindri M. Stephensen
{"title":"Sératkvæði dómara","authors":"Eiríkur Elís Þorláksson, Sindri M. Stephensen","doi":"10.33112/tl.73.2.4","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Í fjölskipuðum dómi má gera ráð fyrir því að dómarar séu ekki alltaf á einu máli um niðurstöðu eða rökstuðning fyrir henni. Í íslenskri réttarfarslöggjöf er almennt gert ráð fyrir því að þegar dómari er ósammála niðurstöðu þá skili hann sératkvæði. Hjá almennum dómstólum og sérdómstólum hér á landi eru dómstólar að jafnaði fjölskipaðir með þeirri undantekningu að héraðsdómstólar eru að meginstefnu til skipaðir einum dómara. Í greininni er fjallað um sératkvæði í íslenskri löggjöf og réttarframkvæmd. Frá stofnun Hæstaréttar hefur verið gengið út frá því að dómandi sem er í minnihluta skili sératkvæði. Sératkvæði er í greininni skilgreint þannig að það sé útlistun dómara í tilgreindu dómsmáli á því hvað dómarinn telji vera lögfræðilega réttar forsendur og niðurstöður dómsmálsins, í ljósi atriða sem dómarinn er ekki sammála í forsendum og eftir atvikum niðurstöðum meirihluta dómenda sem rita dómsatkvæðið. Sett er fram lýsing á helstu afbrigðum sératkvæða en þau geta falið í sér að dómari sé ósammála meirihluta dómenda, ósammála meirihluta dómenda að hluta eða sammála meirihluta dómenda. Þá er vikið að sérálitum, sem eru nokkurs konar afbrigði af sératkvæðum, og fela í sér yfirlýsingu dómara í dómi um forsendur eða niðurstöðu meirihluta dómenda sem hann er ósammála. Í greininni er farið yfir framkvæmdina á því þegar sératkvæði er skilað. Enn fremur er fjallað um áhrif sératkvæða á fordæmi og því velt upp hvort dómara sem er ósammála meirihluta dómara sé skylt að skila sératkvæði. Þá er fjallað um rökin með og á móti því að heimila einstökum dómurum að skila sératkvæðum.\n\nIn a multi-member court, judges do not always agree about the outcome or reasoning for a judgment. According to Icelandic Law, a judge shall generally submit a separate opinion when he disagrees with the outcome of the majority. Iceland's general and special courts are multi-member, except that the District Courts are usually composed of one judge when hearing a case. This article analyzes separate opinions in Icelandic law and legal practice. Since the establishment of the Supreme Court, judges in the minority have submitted separate opinions. A separate opinion is defined as the judge's description of what they consider to be the legally correct reasoning and outcome of the case, in light of what the judge does not agree with in the reasoning and outcome of the majority of judges who write the court's judgment. The main types of separate opinions are described, which include a judge disagreeing with the majority in full (dissenting opinion), disagreeing with part of the majority, or agreeing with the majority (concurring opinion). Attention is also given to particular kind of separate opinions, which are statements in the judgment. The article also describes how separate opinions come about, the effects that separate opinions have on the precedential value of the majority judgment, and whether a judge who disagrees with the majority must submit a separate opinion.","PeriodicalId":205730,"journal":{"name":"Orð og tunga","volume":"2013 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"1900-01-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Orð og tunga","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/tl.73.2.4","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Í fjölskipuðum dómi má gera ráð fyrir því að dómarar séu ekki alltaf á einu máli um niðurstöðu eða rökstuðning fyrir henni. Í íslenskri réttarfarslöggjöf er almennt gert ráð fyrir því að þegar dómari er ósammála niðurstöðu þá skili hann sératkvæði. Hjá almennum dómstólum og sérdómstólum hér á landi eru dómstólar að jafnaði fjölskipaðir með þeirri undantekningu að héraðsdómstólar eru að meginstefnu til skipaðir einum dómara. Í greininni er fjallað um sératkvæði í íslenskri löggjöf og réttarframkvæmd. Frá stofnun Hæstaréttar hefur verið gengið út frá því að dómandi sem er í minnihluta skili sératkvæði. Sératkvæði er í greininni skilgreint þannig að það sé útlistun dómara í tilgreindu dómsmáli á því hvað dómarinn telji vera lögfræðilega réttar forsendur og niðurstöður dómsmálsins, í ljósi atriða sem dómarinn er ekki sammála í forsendum og eftir atvikum niðurstöðum meirihluta dómenda sem rita dómsatkvæðið. Sett er fram lýsing á helstu afbrigðum sératkvæða en þau geta falið í sér að dómari sé ósammála meirihluta dómenda, ósammála meirihluta dómenda að hluta eða sammála meirihluta dómenda. Þá er vikið að sérálitum, sem eru nokkurs konar afbrigði af sératkvæðum, og fela í sér yfirlýsingu dómara í dómi um forsendur eða niðurstöðu meirihluta dómenda sem hann er ósammála. Í greininni er farið yfir framkvæmdina á því þegar sératkvæði er skilað. Enn fremur er fjallað um áhrif sératkvæða á fordæmi og því velt upp hvort dómara sem er ósammála meirihluta dómara sé skylt að skila sératkvæði. Þá er fjallað um rökin með og á móti því að heimila einstökum dómurum að skila sératkvæðum. In a multi-member court, judges do not always agree about the outcome or reasoning for a judgment. According to Icelandic Law, a judge shall generally submit a separate opinion when he disagrees with the outcome of the majority. Iceland's general and special courts are multi-member, except that the District Courts are usually composed of one judge when hearing a case. This article analyzes separate opinions in Icelandic law and legal practice. Since the establishment of the Supreme Court, judges in the minority have submitted separate opinions. A separate opinion is defined as the judge's description of what they consider to be the legally correct reasoning and outcome of the case, in light of what the judge does not agree with in the reasoning and outcome of the majority of judges who write the court's judgment. The main types of separate opinions are described, which include a judge disagreeing with the majority in full (dissenting opinion), disagreeing with part of the majority, or agreeing with the majority (concurring opinion). Attention is also given to particular kind of separate opinions, which are statements in the judgment. The article also describes how separate opinions come about, the effects that separate opinions have on the precedential value of the majority judgment, and whether a judge who disagrees with the majority must submit a separate opinion.
求助全文
约1分钟内获得全文 求助全文
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
0
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
确定
请完成安全验证×
copy
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
右上角分享
点击右上角分享
0
联系我们:info@booksci.cn Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。 Copyright © 2023 布克学术 All rights reserved.
京ICP备2023020795号-1
ghs 京公网安备 11010802042870号
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术官方微信