Reglur um hagsmunaárekstra og skipulagskröfur

Orð og tunga Pub Date : 1900-01-01 DOI:10.33112/tl.73.2.3
Aðalsteinn E. Jónasson, Andri Fannar Bergþórsson
{"title":"Reglur um hagsmunaárekstra og skipulagskröfur","authors":"Aðalsteinn E. Jónasson, Andri Fannar Bergþórsson","doi":"10.33112/tl.73.2.3","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Markmiðið með þessari grein er að fjalla um þær kröfur sem lög um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID-lögin) gera til verðbréfafyrirtækja um hagsmunaárekstra. Lögin, sem tóku gildi 1. september 2021, innleiddu í íslenskan rétt svokallað MiFID II/MiFIR-regluverk, en það er í formi tveggja rammagerða frá 2014, annars vegar tilskipunar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II) og hins vegar reglugerðar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFIR). Gerð er grein fyrir þeim dómi Hæstaréttar þar sem reynt hefur á eldri reglur um sama efni en dómurinn hefur enn fordæmisgildi þar sem kjarni reglnanna breyttist ekki við gildistöku laganna. Jafnframt er vikið að stjórnsýslumálum þar sem reynt hefur á reglurnar hjá Fjármálaeftirliti Seðlabankans (Fjármálaeftirlitið).\n\nThe aim of this article is to discuss the requirements in Act No. 115/2021 on Markets for Financial Instruments (MiFID-Act) on conflicts of interest in investment firms. The Act entered into force 1 September 2021, but the Act introduced two EEA acts, a directive (MiFID II) and a regulation (MiFIR). In the article a judgment from the Supreme Court of Iceland is discussed, along with couple of cases from the Central Bank of Iceland.","PeriodicalId":205730,"journal":{"name":"Orð og tunga","volume":"77 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"1900-01-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Orð og tunga","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/tl.73.2.3","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Markmiðið með þessari grein er að fjalla um þær kröfur sem lög um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID-lögin) gera til verðbréfafyrirtækja um hagsmunaárekstra. Lögin, sem tóku gildi 1. september 2021, innleiddu í íslenskan rétt svokallað MiFID II/MiFIR-regluverk, en það er í formi tveggja rammagerða frá 2014, annars vegar tilskipunar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II) og hins vegar reglugerðar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFIR). Gerð er grein fyrir þeim dómi Hæstaréttar þar sem reynt hefur á eldri reglur um sama efni en dómurinn hefur enn fordæmisgildi þar sem kjarni reglnanna breyttist ekki við gildistöku laganna. Jafnframt er vikið að stjórnsýslumálum þar sem reynt hefur á reglurnar hjá Fjármálaeftirliti Seðlabankans (Fjármálaeftirlitið). The aim of this article is to discuss the requirements in Act No. 115/2021 on Markets for Financial Instruments (MiFID-Act) on conflicts of interest in investment firms. The Act entered into force 1 September 2021, but the Act introduced two EEA acts, a directive (MiFID II) and a regulation (MiFIR). In the article a judgment from the Supreme Court of Iceland is discussed, along with couple of cases from the Central Bank of Iceland.
求助全文
约1分钟内获得全文 求助全文
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
0
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
确定
请完成安全验证×
copy
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
右上角分享
点击右上角分享
0
联系我们:info@booksci.cn Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。 Copyright © 2023 布克学术 All rights reserved.
京ICP备2023020795号-1
ghs 京公网安备 11010802042870号
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术官方微信