{"title":"Reglur um hagsmunaárekstra og skipulagskröfur","authors":"Aðalsteinn E. Jónasson, Andri Fannar Bergþórsson","doi":"10.33112/tl.73.2.3","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Markmiðið með þessari grein er að fjalla um þær kröfur sem lög um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID-lögin) gera til verðbréfafyrirtækja um hagsmunaárekstra. Lögin, sem tóku gildi 1. september 2021, innleiddu í íslenskan rétt svokallað MiFID II/MiFIR-regluverk, en það er í formi tveggja rammagerða frá 2014, annars vegar tilskipunar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II) og hins vegar reglugerðar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFIR). Gerð er grein fyrir þeim dómi Hæstaréttar þar sem reynt hefur á eldri reglur um sama efni en dómurinn hefur enn fordæmisgildi þar sem kjarni reglnanna breyttist ekki við gildistöku laganna. Jafnframt er vikið að stjórnsýslumálum þar sem reynt hefur á reglurnar hjá Fjármálaeftirliti Seðlabankans (Fjármálaeftirlitið).\n\nThe aim of this article is to discuss the requirements in Act No. 115/2021 on Markets for Financial Instruments (MiFID-Act) on conflicts of interest in investment firms. The Act entered into force 1 September 2021, but the Act introduced two EEA acts, a directive (MiFID II) and a regulation (MiFIR). In the article a judgment from the Supreme Court of Iceland is discussed, along with couple of cases from the Central Bank of Iceland.","PeriodicalId":205730,"journal":{"name":"Orð og tunga","volume":"77 1","pages":"0"},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"1900-01-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Orð og tunga","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/tl.73.2.3","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Markmiðið með þessari grein er að fjalla um þær kröfur sem lög um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID-lögin) gera til verðbréfafyrirtækja um hagsmunaárekstra. Lögin, sem tóku gildi 1. september 2021, innleiddu í íslenskan rétt svokallað MiFID II/MiFIR-regluverk, en það er í formi tveggja rammagerða frá 2014, annars vegar tilskipunar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II) og hins vegar reglugerðar um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFIR). Gerð er grein fyrir þeim dómi Hæstaréttar þar sem reynt hefur á eldri reglur um sama efni en dómurinn hefur enn fordæmisgildi þar sem kjarni reglnanna breyttist ekki við gildistöku laganna. Jafnframt er vikið að stjórnsýslumálum þar sem reynt hefur á reglurnar hjá Fjármálaeftirliti Seðlabankans (Fjármálaeftirlitið).
The aim of this article is to discuss the requirements in Act No. 115/2021 on Markets for Financial Instruments (MiFID-Act) on conflicts of interest in investment firms. The Act entered into force 1 September 2021, but the Act introduced two EEA acts, a directive (MiFID II) and a regulation (MiFIR). In the article a judgment from the Supreme Court of Iceland is discussed, along with couple of cases from the Central Bank of Iceland.